RÚLLAR UM GÖTURNAR MEÐ LÍFIÐ Í VASANUM

0

RÓSI 1

Tónlistar og hjólabrettakappinn Siggi Rósant eða Rósi eins og hann er kallaður sendi í gær frá sér brakandi ferskt lag sem nefnist „Með Lífið Í Vasa.“ Laginu má lýsa sem nettu gangster rappi með urban fíling og óhætt er að segja að margir eigi eftir að dilla sér í takt við þessa snilldar tóna!

Rósi er afar afkastamikill einstaklingur, hvort sem það er í tónlistinni eða á hjólabrettinu en hver veit nema að breiðskífa sé í bígerð!

Comments are closed.