RUDDINN GEFUR ÚT NÝTT LAG OG TÓNLISTARMYNDBAND

0

11244715_994545347231745_3632956252012587906_n
Ruddinn er samstarfsverkefni Bertels Ólafsson og Heiðu Eiríksdóttur. Gullna Ströndin er lag af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar More Music than Music sem er væntanleg í haust.

Gullna Ströndin er fyrsta lag Ruddans sem er á íslensku. Lagið er samstarfsverkefni Bertels og Heiðu en Heiða sá um textagerð og söng. Gullna ströndin og platan öll er hljóðblönduð og mixuð af Aroni Arnarssyni. Myndbandið gerði Frosti Jón Runólfsson.

Comments are closed.