RÓSI SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „KLAKANN VIÐ BRÆÐUM“

0

rósi

Tónlistarmaðurinn og hjólabrettakappinn Sigurður Rósant eða Rósi eins og hann er kallaður var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem nefnist „Klakann Við Bræðum.“ Lagið er einkar töff með smá old school væbi en Rósi veit svo sannarlega hvað er að frétta!

Skellið þessu í heyrnartólin, grípið brettið og rennið ykkur um götur borgarinnar!

Comments are closed.