RÓSI FLIPPAR Í NÝJU MYNDBANDI

0

Rósi er ekki þekktur fyrir að tvínóna við hlutina! Ljósmynd/Þorsteinn Sigurðsson

Rósi sendi fyrir skömmu frá sér lagið „Út Fyrir Kassann“ en nú var að koma út myndband við lagið. Myndbandið er allt unnið á einum degi enda er Rósi ekki þekktur fyrir að tvínóna við hlutina!
Myndbandið er nokkuð flippað og er það greinilegt að góða skapið var haft í fyrirrúmi og gaman er þegar menn taka sig ekki of alvarlega!

Comments are closed.