RÓSI FÆR ÞIG TIL AÐ HLUSTA, HUGSA OG META

0

rosihjólabrettakappinn og tónlistarmaðurinn Rósi var að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist Út fyrir kassann. Sigurður Rósant eins og hann heitir réttu nafni er einn færasti skeitari landsins en undanfarið hefur hann verið að vekja á sér athygli sem rappari og textasmiður.

Hér er á ferðinni mikill hæfileikabolti sem gaman verður að fylgjast með, bæði á brettinu og í tónlistinni!

rrr

Út fyrir kassann er er virkilega þétt lag sem fær mann til að hlusta, hugsa og meta. Krabba Mane útsetti lagið, Ice Green (Rúnar Ívars) sá um upptöku, mix og masteringu en Rósi samdi textann og rappaði.

Comments are closed.