ROSALEG HELGI FRAMUNDAN Á PALOMA

0

Helgin á skemmtistaðnum Paloma er heldur betur þétt og er mögulega sú stærsta hingað til! Í kvöld föstudag mun hinn finnski Roberto Rodriguez spila ásamt Dj Yamaho og ætti enginn að láta þessa snilld framhjá sér fara.

Annað kvöld laugardag kemur fram stjörnu dj-inn Konstantin Sibold og upphitun er í höndum VIBES drengja KrBear & Masi Einnig hefur heyrst að Sunnudasklúbburinn muni slaufa helginni, en leynd hvílir yfir dagskrá klúbbsins í þetta sinn!

Skrifaðu ummæli