ROKKAÐUR SMELLUR MEÐ NÓG AF ATTITJÚDI

0

Hljómsveitin Tappi Tíkarrass hefur verið á blússandi siglingu að undanförnu en sveitin var að senda frá sér glænýtt myndband við lagið „Tiltekinn.” Tappinn var stofnuð árið 1981 og náði hún miklum vinsældum með lögum eins og Dúkkulísur og Hrollur.

 

Eyþór Arnalds, Jakob Smári Magnússon, Guðmundur Þór Gunnarsson og Eyjólfur Jóhannsson skipa Tappann í dag og óhætt er að segja að spilagleðin hefur sjaldan verið meiri! „Tiltekinn” er rokkaður smellur með nóg af attitjúdi sem auðvelt er að hrista hausinn við!

 

Skrifaðu ummæli