Ró$i sendir frá sér banger – skellið á play og rúllið um göturnar

0

Rapparinn og skeitarinn Rósi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber heitið „Nokkrir Vinir.” Rósi er afar iðinn við kolann og óhætt er að segja að nýja lagið eigi eftir að falla vel í kramið hjá þjóðinni!

Bngrboy útsetti lagið en það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play og rúlla um götur borgarinnar!

Skrifaðu ummæli