RK SENDIR FRÁ SÉR PLÖTUNA NEED Á VEGUM MÖLLER RECORDS

0

Robert Kraciuk

RK eða Robert Kraciuk eins og hann heitir fullu nafni er ungur raftónlistarmaður frá Póllandi, en hann hefur verið búsettur hér á landi í nokkur ár. Kappinn sendi frá sér plötuna Need í dag en það er Íslenska raftónlistarútgáfan Möller Records sem sér um útgáfuna.

RK

Tónlist RK má lýsa sem Drum ´N´ Bass af gamla skólanum og á platan án efa eftir að fá marga til að dilla sér í takt við taktfasta tóna!

Virkilega flott plata frá RK og gaman verður að fylgjast með kappanum á næstunni.

Hægt er að versla og hlusta á plötuna hér:

Comments are closed.