RIX OG MASI SKELLA Í DJ / DANSVEISLU Á SKEMMTISTAÐNUM HRAUN 9. OKTÓBER

0

hraun

Föstudagskvöldið 9. október munu Rix og Masi snúa bökum saman og efna til dáleiðandi dansveislu á nýjum skemmtistað að nafni Hraun. Líkt og flestir vita er Rix með þeim reyndari plötusnúðum á Íslandi í dag. Masi hefur spilað í nokkur ár á skemmtistöðum borgarinnar og er nú ferskur blær inní dansmenningu bæjarins. Taka þeir nú höndum saman og setja tóninn á Hraun fyrir því sem koma skal á þeim stað, dans og tónlist í hæsta gæðaflokki.

rix

Rix

Hraun er nýr staður í kjallaranum að Lækjargötu 6a. Gengið er í gegnum reykingarsvæðið á Lavabar og inná gang sem leiðir ofaní kjallarann. Staðurinn er vel til hafður með öflugu hljóðkerfi sem svíkur engan sem vil gleyma sér í dansi og tónlist.

masi

Masi

Masi er partur af ViBES sem saman stendur af fimm plötusnúðum. Þeir eru með útvarps þátt á FmXtra 101,5 alla föstudaga milli 17 og 19 þar sem hlustendum er komið í gírinn fyrir helgina. Rix mun koma í þáttinn föstudaginn 9. október og hita fólk upp fyrir kvöldið þeirra Masa á Hraun. Þá er margt að sjá og heyra þetta föstudagskvöldið á Hraun og er fólk hvatt til að koma að hlýða og á lýta þetta nýjasta nýtt.

Hægt er að skoða Facebook event-ið nánar hér.

Masi soundcloud:

Rix soundcloud:

 

 

Comments are closed.