RISASTÓR PÍKA OG BROS ÚR HVERJU ANDLITI

0

Listahátíðin Norður og Niður fór fram í Hörpunni dagana 27. – 30. Desember en afar margt var um manninn og stemningin hreint út sagt frábær! Eins og flest allir vita hélt íslenska hljómsveitin Sigur Rós kyndlinum á lofti en fjöldinn allur af lista fólki kom fram á hátíðinni!

Julie Rowland kíkti á hátíðina og tók hún þessar skemmtilegu ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is

Nordurognidur.is

Skrifaðu ummæli