RÍKISSTJÓRNIN SENDIR FRÁ SÉR RAPPLAG

0

ríkis

Rapp dúóið Ríkisstjórnin var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem nefnist „Föstudagskvöld.“ Það eru Daníel Johnsen og Jóhannes Patreksson sem skipa dúóið en Rúnar Ívars er  þeim til halds og traust í laginu.

Bassalína lagsins er afar grípandi en hún leiðir mann inn í takt óvissunnar sem svo grípur mann heljartökum!

Hér er á ferðinni skemmtilegt lag og gaman verður að fylgjast með þessum snillingum í framtíðinni.

Comments are closed.