RIFF lauk formlega með lokaathöfn í Hvalasafninu

0

Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík eða RIFF lauk formlega með lokaathöfn í Hvalasafninu (Whales of Iceland) á laugardaginn. Veitt voru verðlaun í fimm flokkum og voru sigurvegararnir eftirfarandi:

Gullni lundinn :Knife + Heart – Yann Gonzalez

Önnur framtíð : América – Erick Stoll og Chase Whitesi­de

Gulleggið : Vesna – Nathalia Konchalov­sky

Besta erlenda stuttmynd : Gulyabani – Gürcan Keltek

Besta íslenska stuttmynd : Jörmundur – Maddie O´Hara, Jack Bus­hell & Alex Herz

Sérstök dómnefndarverðlaun : Styx – Wolfgang Fischer og Black Line – Mark Ol­exa & Francesca Scal­isi

RIFF TV, sem er unnið af nemendum úr Borgarholtsskóla og Fjölbrautarskólanum við Ármúla, heimildaði það sem fram fór á hátíðinni líkt og fyrri ár. Hér má sjá nokkur myndbönd úr þeirra smiðju.

1. Stutt viðtal við Lailu Pakalninu, einn heiðursgesta RIFF 2018

2. UseLess – heimildamynd um sóun

3. Menn og kjúklingar: spurt og svarað með Mads Mikkelssen

4. Phonex – spurt og svarað með leikstjóra myndarinnar Camillu Strøm Henriksen

5. Styx – spurt og svarað með leikstjóra myndarinnar Wolfgang Fischer

6.Gulleggið

7.The Descendants – spurt og svarað með Shailene Woodley

8. Barbara Rubin & the Exploding NY Underground – spurt og svarað með leikstjóra myndarinnar Chuck Smith

9. Pearl – spurt og svarað með leikstjóra myndarinnar Elsu Amiel

10. RIFF uppistand með Rebeccu Lord og Jonathan Duffy

11. Carmine Street Guitars – spurt og svarað með leikatjóra myndarinnar Ron Mann

12. Improve Iceland – RIFF sérsýning

13. Adrift – spurt og svarað með Shailene Woodley og Baltasar Kormáki

14. Lokapartý RIFF og verðlaunaafhending

15. RIFF 2018 – samantekt

Svo koma hér þrír viðburðir frá hátíðinni sem má horfa á í heild sinni:

1. Fishing in the River of Time – The Obsevational Cinema of Laila Pakalnina

2. Ferilsrannsókn – Svanurinn og Undir halastjörnunni

3. Diversity in Film and Creative Media

Skrifaðu ummæli