Rífandi stemning á Extreme Chill Festival – Ljósmyndir

0

Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fór fram í Reykjavík dagana 6. – 9. September og var hátíðin virkilega glæsileg í ár! Dagsráin í ár var einkar þétt og má t.d nefna Ambient og Elektró goðsögnina Mixmaster Morris, Sóley, ForestManagement og Banco De Gaea svo fátt sé nefnt.

Gríðarlega góð stemning var á hátíðinni í ár og eins og Mixmaster Morris orðaði það „Extreme Chill is now one of the world’s best events for ambient and chill music and I can;t wait to see what they do for their 10th event.“

Ljósmyndarinn Ómar Sverrisson mætti á hátíðina og tók hann þessar frábæru ljósmyndir.

Extremechill.org

Skrifaðu ummæli