RÍFANDI GLEÐI Á NORÐUR OG NIÐUR

0

Það hefur varla farið framhjá neinum að listahátíðin Norður og Niður fór fram í Hörpu síðastliðna daga. Hátíðin var hreint út sagt glæsileg og var margt á dagskrá við allra hæfi! Hljómsveitin Sigur Rós hélt kyndlinum á lofti og kom hún alls fjórum sinnum fram á hátíðinni og óhætt er að segja að sveitin er ein sú magnaðasta sem ísland hefur af sér alið! Við vonum svo sannarlega að Norður og Niður sé komin til að vera.

Ljósmyndarinn Hafsteinn Snær Þorsteinsson kíkti á hátíðina og tók hann þessar frábæru ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is

 

Nordurognidur.is

Skrifaðu ummæli