REYNSLUBOLTARNIR DJ FRÍMANN OG BENSOL RÍFA Í SPILARANA Á PALOMA Í KVÖLD

0

ben frímann

Það verður rífandi stemming á skemmtistaðnum Paloma í kvöld enda ekki annað hægt þegar tveir af taktföstu plötusnúðum landsins rífa í spilarana! Dj Frímann og Bensol ætla að trylla lýðinn eins og þeim einum er lagið enda miklir reynsluboltar þarna á ferðinni.

frimann

Trans -Dans og Dýnamít! Herlegheitin fara fram á efri hæð Paloma og byrja herlegheitin stundvíslega kl 23:30! Frítt er inn.

Skrifaðu ummæli