REYKJAVÍKURDÆTUR Í BANASTUÐI MEÐ SÓL Í HJARTA

0

Hljómsveitin Reykjavíkurdætur var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Láttu líkamann leiða“  Fever Dream ljáir laginu einnig rödd sína og óhætt er að segja að útkoman sé virkilega skemmtilegt! „Láttu líkamann leiða“ færir manni sól í hjarta og veitir manni von um að sumarið nálgist óðfluga!

Steinunn J, Reykjavíkurdætur og Fever Dream fara hér á kostum og er myndbandið mikil snilld en Kristjana Margrét Guðmundsdóttir á heiðurinn af því.

Skrifaðu ummæli