REYKJAVÍK X ROSES BLÆS TIL HELJARINNAR SHOWROOM Í SMASH Í KRINGLUNNI Í KVÖLD

0

Davíð Antonsson úr hljómsveitinni Kaleo rokkar hér óútgefinn hlírabol frá Reykjavík X Roses.

Íslenska fatamerkið Reykjavík X Roses blæs til heljarinnar partý í kvöld í versluninni Smash í kringlunni en það er svokallað Showroom. Kynnt verður ný lína frá fyrirtækinu en mikill hiti hefur verið í kringum Reykjavík X Roses að undanförnu.

14287660_1293943843972501_767145762_n

Það má búast við brjálaðri stemmingu í kvöld en dagskráin er sko alls ekki af verri endanum! Aron Can, Herra Hnetusmjör og Egill Spegill halda uppi fjörinu og verða léttar veitingar í boði!

Skelltu þér í Smash í kvöld en herlegheitin byrja stundvíslega kl 18:00 og stendur til kl 21:00

https://www.instagram.com/reykjavikxroses/

Comments are closed.