REYKJAVÍK FOLK FESTIVAL

0

12

Reykjavík Folk Festival 2015 hóf göngu sína í gærkvöld í Gym og Tónik salnum á Kex. Hátíðin fer fram 5  –  7. Mars. Hugmyndin að hátíðinni er að blanda saman þjóðlagatónlistarmönnum og hljómsveitum á ólíkum aldri og frá ólíkum áttum innan þjóðlagartónlistarheimsins.

Listamennirnir sem koma fram í ár eru: Teitur Magnússon, Ylja, Kólga, Funi, Moð, Lindy Vopnfjord (CA) Klassart, Lay Low, Jp Hoe (CA) Björn Thoroddsen, Pétur Ben og Egill Ólafsson

Joseph Mattos Hall mætti á Kex á Fimmtudagskvöldið og tók þessar frábæru ljósmyndir en hann mun vera alla helgina á Reykjavík Folk Festival þannig fylgist vel með á Albumm.is

Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á heimasíðu hátíðarinnar: http://folkfestival.is/

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

Comments are closed.