REYKJANDI RÓS, HE-MAN OG KÖKUR

0

MC BJÓR 2

Tónlistarmaðurinn Mc Bjór var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem nefnist Blossi. Mc Bjór er virkilega hress með skemmtilega texta og það er gaman hvað hann tekur sig ekki of alvarlega.

MC BJÓR

Myndbandið er hreint út sagt snilld og það er vel hægt að horfa á það aftur og aftur án þess að leiðast! Það eru Eyjólfur Jónsson og Róbert Sveinn Lárusson sem eiga heiðurinn af myndbandinu en kapparnir leisa það verkefni af stakri snilld!

Comments are closed.