RETRO STEFSON SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

retro 2

Hljómsveitin Retro Stefson sendi í dag frá sér nýtt lag og myndband sem nefnist „Skin“ og er tekið af væntanlegri plötu sveitarinnar Scandinavian Pain. Lagið og myndbandið er einkar flott og á án efa eftir að hljóma í eyrum landsmanna í sumar!

Það er enginn annar en Magnús Leifsson sem leikstýrir myndbandinu og gerir hann það listarlega vel eins og allt annað sem hann kemur nálægt.

Hækkið í botn gott fólk og dansið inn í helgina!

Comments are closed.