REGGÍ SVEITIN BARR SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „ALLT HAF“

0

barr

Reggí Hljómsveitin Barr kemur frá Reykjavík og hefur hún verið starfandi frá árinu 2013. Sveitin var að senda frá sér sitt fyrsta opinberlega lag sem ber nafnið „Allt Haf.“ Lagið er tekið upp og hljóðblandað í hljóðrita undir upptökustjórn Friðjóns Jónssonar.

Sveitin er að leggja lokahönd á myndband við lagið sem er væntanlegt í lok Febrúar.

Frábært lag hér á ferðinni sem yljar manni í kuldanum!

Comments are closed.