RED BULL TÓK UPP BMX MYNDBAND Á ÍSLANDI

0
Colin Varanyak; Reykjavik, Iceland; up rail hard 180 toboggan; July 2015

Colin Varanyak

Drykkjarframleiðandinn Red Bull gerir miklu meira en bara orkudrykki því Red Bull er eitt stærsta nafnið þegar kemur að Extreme Sports. Myndböndin frá fyrirtækinu hafa slegið í gegn en eitt slíkt var tekið upp hér á landi fyrir skömmu. Það voru BMX kapparnir Bruno Hoffmann og Colin Varanyak sem komu til landsins gagngert til að hjóla og taka upp myndbandið umrædda.

bruno 1

Bruno Hoffmann

colin varanyak

Colin Varanyak

„Ég var ekki viss við hverju var að búast, vissi ekkert um Ísland og hvort veðrið væri alltaf ómögulegt“ – Colin Varanyak

bjarki harðarson

Bjarki Harðarson

Kapparnir höfðu aldrei komið til Íslands áður og vissu ekki hvort það væri einhver BMX sena hér á landi.

Við höfðum samband við Anton Arnarson en hann er einn af bestu BMX mönnum landsins og hann lofaði okkur að það væri vel hægt að hjóla í Reykjavík þannig við skelltum okkur á þetta“ – Bruno Hoffmann

anton

Anton Arnarson

Einnig koma fram í myndinni Íslensku BMX kapparnir Anton Arnarson og Bjarki Harðarson.

Klikkið hér til að sjá myndbandið.

 

 

Comments are closed.