RECOVERY FJALLAR UM MEÐFERÐ OG ENDURHÆFINGU

0

Hljómsveitin Kyn var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Nightfly” og er tekið af væntanlegri plötu sveitarinnar. Kyn sendir frá sér plötuna Recovery 14. Október næstkomandi en platan fjallar um meðferð og endurhæfingu.

Meðlimir Kyn eru:  Sveinn Óskar Karlsson, Daði Rúnarsson, Tómas Leó Halldórsson og Bjarki Steinn Aðalsteinsson.

Skrifaðu ummæli