RÁS 2 KYNNIR PRINS PÓLÓ OG DJ FLUGVÉL OG GEIMSKIP Á HÚRRA Í KVÖLD

0

PRINS GEIM

Rás 2 ásamt Húrra slá í heljarinnar sumartónleika í kvöld þar sem stórstjörnurnar Prins Póló og Dj Flugvél Og Geimskip koma fram.

PRINSSSS

Kosmískar lendur verða kannaðar með dj flugvél og geimskip og Prins Póló fjallar um klósettferðir og bílastæðavanda hins nútíma manns. Er tilviljun að topplag Vinsældarlista Rásar 2 sé Læda Slæda? Mögulega. Mögulega ekki samt líka.

GEIMSKIP

Það er sumar, það er föstudagur og það er tilboð á barnum! sumaröl á aðeins 500 krónur á meðan birgðir endast.
2.000 ISK inn og húsið opnar kl 21:00.

Comments are closed.