RAPPHUNDUR SENDIR FRÁ SÉR TRYLLT LAG OG MYNDBAND

0

blaz-1

Rapparinn eitursvali BlazRoca eða Erpur Eyvindarson eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið Fýrupp. Erpur hefur verið einn heitasti rappari landsins svo árum skiptir en eins og allir vita slóg kappinn í gegn með hljómsveitinni XXX Rottweiler Hundum!

blaz-2

Erpur og félagar sýndu þjóðinni að vel væri hægt að rappa á Íslensku og hefur hann gert það allar götur síðan! Lagið er unnið af Joey Frazier og mixað/masterað af Balatron. Myndbandið er unnið af ungstirni rappmyndbandanna, Hlyni Hólm.

Hér er á ferðinni algjör banger sem ætti svo sannarlega að setja línurnar fyrir kvöldið, Skelluð þessu í græjurnar og hækkið!

Comments are closed.