RAPPHLJÓMSVEITIN BLACK KINGS ER Á FULLRI FERÐ

0

black kings

Rapphljómsveitin Black Kings er að gera það ansi gott um þessar mundir en sveitin hefur verið dugleg að senda frá sér töff lög að undanförnu. Lög eins og „God Damm“ og „Það Sem Ég Vil“ hafa ómað í eyrum landsmanna að undanförnu við góðar undirtektir.

black kings 2

Íslenskt Rapp er í miklum blóma um þessar mundir og margar góðar sveitir eru að spretta upp víðsvegar um landið! Gaman er að fylgjast með gróskunni og eitt er á hreinu að landsmenn eiga eftir að heyra meira í Black Kings.

Fylgist nánar með Black Kings hér:

https://www.instagram.com/p/BExNs2fkc93/

https://twitter.com/blackking2s2

Comments are closed.