RAPP OG DÚNDRANDI DANSTÓNLIST Á FREE WIFI FESTIVAL Á GAMLÁRSKVÖLD

0

wifi mynd ja

Nú nálgast síðasti dagur ársins og að sjálfsögðu verður sagt skilið við árið sem er að lýða með stæl! Óhætt er að segja að heljarinnar veisla verður á Loftinu og á Tívolí undir yfirskriftinni Free Wi Fi Festival!

wi-fi

Dagskráin er sko alls ekki af verri endanum en þar koma fram öll helstu nöfnin í Íslensku rapp og danstónlistarsenunni. Níu listamenn, þrjú svið, tveir næturklúbbar en aðeins einn hátíðarpassi, það gerist ekki betra! Fram koma:

ANA DIANA, DJ MARGEIR, DJ YAMAHO, EGILL SPEGILL, EMMSJÉ GAUTI, GKR, HÖGNI, ROBBI KRONIK  og SEXY LAZER aka HAIRDOCTOR + FRÍTT WIFI (ótakmarkað niðurhal!!!)

Hægt er að nálgast miða á Tix.is og kostar hann litlar 2.000 kr! Húsin opna kl 23:59 og stendur gleðin langt fram á nótt. 20. Ára aldurstakmark.

Jacobsen Loftið er staðsett í Austurstræti 9 og Tivoli Bar er í Hafnarstræti 4, 101 Rvk.

Einnig er hægt að nálgast Facebook viðburðinn hér.

Skrifaðu ummæli