RAMBELTA GEFUR ÚT PLÖTUNA EVENT MATRIX

0

Event-Matrix-cover

Ólafur Kolbeinn Guðmundsson er tónlistarmaður sem gengur undir nafninu Rambelta. Rambelta var að senda frá sér fjögurra laga plötu sem nefnist Event Matrix

Rambelta notast við allskonar trommuheila á þessari plötu en alls koma níu trommuheilar við sögu á Event Matrix og óhætt er að segja að útkoman er hreint út sagt frábær.

Hlustið á plötuna í heild hér:

Five Eyes

 

Seven Sisters

 

Event Matrix

 

Lullaby

 

 

Comments are closed.