RAKETTAN BÝÐUR ÞÉR UPP Í GEIM OG AFTUR HEIM

0

Á seinasta degi ársins (gamlárskvöld) verður blásið til heljarinnar veislu á skemmtistaðnum Loftinu! Þetta er í  fjórða sinn sem þér er boðið upp í geim og aftur heim og óhætt er að segja að öllu verði til tjaldað! skálað verður fyrir sigrum og hamingju ársins sem er að líða og dönsum burt því sem má gleyma!

Dagskráin er alls ekki af verri endanum en fram koma: Joey Chirst (Live) KGB, Dj Katla & Sonur Sæll, Dj De La Rosa og Herbert Guðmundsson (Live)

Alls ekki láta þetta framhjá ykkur fara! Miðasalan hefst í dag Fimmtudaginn 21.desember á Loftinu og er miðaverði still í hóf: 1.500 kr i forsölu og 2.000 kr við hurð!

Skrifaðu ummæli