RAGNHEIÐUR EIK SCHEVING – WELCOME TO THE MOHAWKS TEAM EDIT

0

11131091_10206708684382464_560492599_o

Ragnheiður Eik Scheving er átján ára snjóbretta snillingur en hún hefur stundað snjóbretti frá árinu 2011. Ragnheiður byrjaði að fara á rail og palla árið 2013 og hefur ekki stoppað síðan.

11141517_10206708685062481_1571338894_o

11139488_10206708684582469_1981690378_n

Hér er Welcome To The Mohawks Team Edit sem tekið var á sólríkum degi í Bláfjöllum á dögunum en það er Alexander Anucha Egilsson sem á heiðurinn af myndbandinu.

Gjörið svo vel!

Comments are closed.