Ragga Holm á blússandi siglingu: Bipolar er komin út

0

Tónlistarkonan Ragga Holm var að senda frá sér brakandi ferska og plötu og myndband við lagið „Af Stað.” Platan ber heitið Bipolar og er hreint út sagt algjör snilld! Ragga hefur heldur betur stimplað sig inn í tónlistarflóru Íslands en hún er einnig hluti af hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum.

Myndbandið við lagið „Af Stað” er virkilega svalt og lagið algjör “banger.”  Balatron útsetti lagið en myndbandið er unnið af Grétari Erni Guðmundssyni.

Skrifaðu ummæli