RAFTÓNLST, VISUALS OG DÚNDRANDI FJÖR Á PALOMA Í KVÖLD

0

ceephax 2

Það verður heljarinnar raftónlistarveisla á Paloma í kvöld í boði Live Weirdness og er dagskráin alls ekki af verri endanum. Einnig verður eitt besta hljóðkerfi landsins á staðnum frá Funktion – One og Atlo Bollason sér um Visuals.

ceephax acid crew

Ceephax Acid Crew

Fram koma:

Cheephax Acid Crew (Rephlex, Planet Mu, WéMè Records) Kosmodod (Samaris DJ) Ewok (Plútó) Fu Kaisha (Möller Records) Frank Murder (Thule, Möller Records) og Chevron (Planet Mu, Balkan Recordings, 030303).

Chevron

Chevron

Ef þú hefur áhuga á raftónlist og dúndrandi bassa þá mátt þú alls ekki að miss afa þessu!

Stuðið byrjar kl 23:00 og frítt er inn!

Comments are closed.