RAFTÓNLIST FYRIR GOTT MÁLEFNI

0

Touched Two


Íslensku rafsveitirnar M-Band, Ruxpin, Asonat, M-Band, Buspin Jieber, Frank Murder og Murya eru meðal þeirra sem gefa vinnu sína til styrktar góðan málstað, en í dag (28. nóv) kom út risavaxin safnskífa með 255 listamönnum – þar af mörgum af þekktustu nöfnunum í raftónlist í dag. Allur ágóði rennur til Macmillan Cancer Support, bresk samtök sem aðstoða við að takast á við það áfall krabbameinsgreiningar og afleiðingar meðferðar.

Meðal þeirra erlendra listamanna sem gefa vinnu sína eru Autechre, Ulrich Schnauss, Future Sound of London, Orbital, Machinedrum, Bibio og fleiri. 

Hægt er að nálgast safndiskinn fyrir einungis 12 bresk pund á https://touched.bandcamp.com/album/touched-two

Comments are closed.