RAFSKOTIN BALLAÐA MEÐ BISTRO BOY Í FLUTNINGI PÁLS ÓSKARS

0

Í dag kemur út á vegum Möller Records  lagið Walk Away með Bistro Boy í flutningi Páls Óskars. Walk Away er rafskotin ballaða Bistro Boy en það eru fáir íslenskir söngvarar sem kunna jafn vel með ballöður að fara og Páll Óskar.

Lagið er sungið á ensku, lag og texti er eftir Bistro Boy. Lagið er hægt að nálgast á iTunes, Spotify, Bandcamp og víðar.

 

Skrifaðu ummæli