RAFNÆS BÝÐUR UPP Á TEKNÓ OG HÚSTÓNLIST Á PALOMA Í KVÖLD

0

Eftir að hafa haldið ýmis klúbbakvöld í Reykjavík síðustu misseri snýr Rafnæs aftur og í þetta sinn mun teymið þeyta skífum! Mætið með dansskóna á efri hæð á Paloma, Föstudaginn 24. febrúar þar sem þau Sandra Bollocks (Anna Á.) og Bervit (Alexander J.) munu bjóða upp á tekknó og hústónlist af bestu gerð!

Stuðið hefst kl 23:00 og stendur langt fram eftir nóttu, frítt er inn!

Hlustið á eitt þétt Dj mix frá Rafnæs hér.

Skrifaðu ummæli