Á RÆTUR SÍNAR AÐ REKJA TIL REGGAE TÓNLISTAR

0

gimaldin-2

Tónlistarmaðurinn Gímaldin var að senda frá sér myndband við lagið „Sólin Slokknuð“ af plötunni Blóðlegum fróðleik. Gímaldin er enginn nýgræðingur þegar kemur að tónlist en að eigin sögn liggja rætur hans í Reggae tónlist.

Hér er á ferðinni hresst lag og myndband!

Comments are closed.