RADIO MEÐ STARWALKER ER KOMIÐ Á VERALDARVEFINN

0

starwalker

Hljómsveitin Starwalker með þeim Barða Jóhanssyni og  Jean-Benoit Dunckel innanborðs sendu frá sér sína Fyrstu breiðskífu fyrir ekki svo löngu og hafa lögin „Holidays“ og „Everybody´s Got Their Own Way“ fengið að óma um eyru heimsbyggðarinnar.

starwalker 2

Lagið „Radio“ er nú komið á veraldarvefinn nánar tiltekið á Youtube og geta aðdáendur ýtt á play og notið góðra strauma sem umrætt lag hefur að geyma. Einnig er umrætt lag að fara í spilun á útvarpsstöðvum hér heima.

Sólgleraugu, Ananas og Radio er málið í dag!

Comments are closed.