QUARASHI HELDUR TÓNLEIKA Í REYKJAVÍK

0

quarashi 2

Hljómsveitin Quarashi blæs til heljarinnar tónleika í Reykjavík nánar tiltekið á skemmtistaðnum Nasa Föstudaginn 12. Ágúst. Sveitin hefur ekki komið fram í Reykjavík síðan árið 2011 og seldist þá upp á tvenna tónleika!

quarashi 1

Quarashi komu fram á þjóðhátíð í Eyjum um helgina sem leið og óhætt er að segja að stemmingin hafi verið hreint út sagt mögnuð.

„Menn eru í fantaformi og lofum við brjáluðum tónleikum en öllu verður til tjaldað“ – Sölvi Blöndal.

Shades Of Reykjavík og GKR koma einnig fram á tónleikunum þannig það má búast við allsherjar veislu!

Fáir miðar eru í boði og færri komast að en vilja!

Miðasala fer fram á Tix.is og fer hún af stað mánudaginn 8. Ágúst kl 10:00

http://thequarashivibe.com/

Comments are closed.