PRINSINN ER ALGJÖR DÚLLA

0

 

prinsinn

Tónlistarmaðurinn Prins Póló var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem nefnist „Dúllur.“ Lagið er hresst elektró popp og ætti það að fá alla til að hrista sig! Prinsinn hefur áður sent frá sér lög eins „Niðrá Strönd“ og „Læda Slæda“ en kappinn er einkar lunkinn við að búa til grípandi laglínur!

„Dúllur“ er virkilega hresst og skemmtilegt lag og er myndbandið einnig stórgóð skemmtun!

http://www.prinspolo.com/

Comments are closed.