PRESIDENT BONGO MEÐ NÝTT DJ MIX

0

bongo 2

Tónlistarmaðurinn og snillingurinn President Bongo var að senda frá sér glænýtt DJ mix sem er sko alls ekki af verri endanum! Margir kannast við kappann úr hljómsveitinni Gus Gus en forsetinn er einn fremsti danstónlistarmaður landsins og þó víðar væri leitað.

bongo 4

Ekki alls fyrir löngu sendi hann frá sér plötuna Serengeti en hún hefur fengið frábæra dóma út um allan heim. Það er greinilegt að hér er á ferðinni mikill hæfileika bolti en við látum Dj mixið duga að þessu sinni.

Hækkið og njótið!

http://www.radiobongo.net/

Comments are closed.