PORT Smeygir sér rólega inn í undirmeðvitundina – Eitursavlt og grípandi

0

Hljómsveitin PORT sendi á dögunum frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband en það er við lagið „The Night.” Lagið er tekið að EP plötunni Night Music sem er væntanleg á næstunni.  

Sveitarmeðlimir lýsa tónlist sinni sem blöndu af Minimal wave, Goth og Alternative og Rokk. „The Night” er eitursvalt, hlaðið grípandi og draumkenndum laglínum sem smeygja sér rólega inn í undirmeðvitundina!

Skrifaðu ummæli