PoPPaRoFT dreifir ástinni: Nýtt lag og myndband

0

PoPPaRoFT  var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Love / Ást.” Róbert Örn Hjálmtýsson áður kenndur við hljómsveitina Ég er maðurinn á bakvið PoPPaRoFT en hann hefur svo sannarlega komið víða við á viðburðarríkum ferli! Heyrst hefur að breiðskífa sé í vinnslu og hlakkar okkur mikið til að hlýða á þá snilld!

Róbert Örn Hjálmtýsson sá um allan hljóðfæraleik, upptökur og eftirvinnslu. Ekki hika við að skella á play og þjóta inn í þennan kalda mánudag!

Skrifaðu ummæli