PÖNNUKÖKUR, GÖMUL KONA MEÐ SKEGG OG GRÍPANDI LAGLÍNUR

0

VIO 2

Hljómsveitin Vio var að senda frá sér frábært lag og myndband sem nefnist „Under The Glow.“ Sveitin vann músíktilraunir árið 2014 en einnig var Magnús Thorlacius valinn besti söngvarinn.

Vio sendi frá sér sína fyrstu plötu Dive In árið 2014 og fékk hún vægast sagt glimrandi viðtökur en hún var valin rokkplata ársins á Íslensku Tónlistarverðlaununum.

VIO 1

Umrætt lag og myndband er virkilega flott en lagið grípur mann strax með framúrskarandi gítarhljóm og grípandi laglínum. Myndbandið er unnið af Eyk Studio og gera þeir það listarlega vel!

Hér er á ferðinni frábært lag og myndband frá frábærri hljómsveit!

Comments are closed.