PÖNKSAFN ÍSLANDS OPNAÐI MEÐ STÆL

0

gaurar-1

Pönksafn Íslands opnaði með stæl nú fyrir skömmu en það er staðsett á Núllinu, almennings klósettinu víðfræga neðst í Bankastræti.  Guðfinnur Karlsson oft kenndur við hljómsveitina Dr. Spock, Dr Gunni, Axel Hallkell Jóhannesson og Þórdís Claessen standa að opnuninni og óhætt er að segja að framtakið sé virkilega glæsilegt!

Það var enginn annar en pönk goðsögnin Johnny Rotten úr hljómsveitinni Sex Pistols sem mætti á opnunina og blessaði safnið með sinni visku og útgeislun.

Safnið er einkar glæsilegt og mikið af gersemum má finna þar, það er ekkert annað í stöðunni en að skella sér á klósettið og skoða pönksögu Íslands!

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar ljósmyndir frá opnuninni.

headphoneanddrumroom

hereslookatyou

hi

iphonelydon

lydonandfriend

lydonbright

lydoncrowd

lydonfingers

lydonside

may22

pensivelydon

prcrowd

prcrowd2

prcrowd3

urinaltalkstome

welcome

thor6

thor5

thor4

 

thordis

thordis1

Skrifaðu ummæli