PÖNK Í ANDA ÁTTUNDA ÁRATUGARINS Í BLAND VIÐ KLASSÍSKT ROKK

0
inzerios ljósmynd Gaui H 2

InZeros. Ljósmynd/Gaui H.

Hljóðvers verkefnið InZeros spilar blöndu af pönki frá áttunda áratugnum og klassísku rokki en út var að koma lagið „Dead Things.“ Umrætt lag hefur mótað stíl InZerios og hefur stefnan smátt og smátt myndast.

inzerios ljósmynd Gaui H

Ljósmynd/Gaui H.

Öll lög og textar InZeros eru samin af Tracy Crimson en fjölmargir koma að upptökunum og má þar helst nefna: Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson – Trommur, Karen Ýrr Bragadóttir Hjaltested og Bjarmi Árdal Bergsteinsson – Bakraddir og Tracy Crimson spilar á gítar, bassa og syngur.

https://play.spotify.com/artist/1JSz2s7gzVxdg457oEPaZh

Comments are closed.