POLLAPÖNK SENDIR FRÁ SÉR ALGJÖRAN HITTARA

0

POLLAPÖNK

Hljómsveitin Pollapönk var að senda frá sér splunkunýtt lag sem nefnist „Hjálparsveit Skápa.“ Sveitina þarf nú ekki að kynna fyrir landsmönnum en hún á að baki afar farsælan feril hjá börnum á öllum aldri!

POLLAPÖNK 2

Hver man ekki eftur Eurovision ævintýrinu og Vælubílnum svo fátt sé nefnt. Nýja lagið er hresst, skemmtilegt og  afar grípandi og erfitt er að syngja ekki með. Spilagleðin er allsráðandi sem fær hvern hlustandann til að brosa.

Ýtið á play og njótið!

Comments are closed.