POCKET DISCO SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

pocket

Hljómsveitin Pocket Disco var að senda frá sér nýtt lag og myndband sem nefnist „Blush.“ Lagið er virkilega töff og það er á hreinu að um sumarsmell er að ræða!

POCKET 2

Pocket Disco skipa Salóme Gunnarsdóttir og Steindór Grétar Jónsson en áður hafa þau sent frá sér lagið „Rock & Roll.“

Myndbandið er unnið af Atla Bollasyni en í myndbandinu er notast við þrettán túbu sjónvarpstæki og Vhs myndvinnslutæki. Myndbandið er virkilega flott og það má segja að smá 90´s fílingur liggi yfir þessu öllu saman.

Comments are closed.