PLATAN SAUMUR KEMUR ÚT 5. JÚNÍ Á VEGUM MENGI

0
mengi

Ljósmynd: Karólína Thorarensen

Þann 5. júní næstkomandi kemur út hjá Mengi ný plata sem nefnist Saumur og hefur hún að geyma tónlist og flutning eftir Hilmar Jensson, Skúla Sverrisson og norska trompettsnilingsins Arve Henriksen. Þetta er í fyrsta sinn sem þessir snillingar stilla saman strengi sína einir saman.

Comments are closed.