PINK STREET BOYS SMELLS LIKE BOYS

0

Hljómsveitin Pink Street Boys var að senda frá sér sína aðra breiðskífu og nefnist hún Smells Like Boys. Platan kemur eingöngu út á LP, en er fáanleg í streymi og niðurhali á öllum helstu veitum.

Strákarnir í Pink Street Boys létu sig ekki vanta á Airwaves hátíðinni og vöktu þeir mikla athygli þar, en vefsíðan Stereogum hrósaði bandinu í hástert!

Atli Már Þorvaldsson sá um upptökur, Curver sá um masteringu og 12 Tónar gefur plötuna út.

Skrifaðu ummæli